• Gisting
  • Gistiheimilið Núpur í Dýrafirði var á árum áður heimavistarskóli. Hlutu þar margir nafntogaðir einstaklingar menntun sína. Sé maður staddur á Núpi má einmitt gera að leik sínum ...
  • Lesa meira
  • Veitingar
  • Við leggjum mikla áherslu á ferskt og gott hráefni og kemur bróðurpartur þess úr héraði. Auk þess ræktum við okkar eigin kartöflur og tínum bláber og krækiber í Dýrafirði. ...
  • Lesa meira
  • Núpur Guesthouse
  • Núpur í Dýrafirði er sögufrægur staður og má rekja sögu hans langt aftur í tímann. Hér verður þó einvörðungu farið aftur til ársins 2007 og horft til upphafssögu Gistiheimilisins Núps. Það var ...
  • Lesa meira

Bókanir

Gistiheimilið Núpur er kannski ekki í alfaraleið. Raunar er það nokkuð afskekkt í Dýrafirði á Vestfjörðum. Engu að síður er um markverðan og fallegan stað að ræða í nágrenni sögufrægra staða eins og Haukadals (Gísla saga), Ingjaldssands, Kjaransbrautar og Keldudals. En í Keldudal er talið að finna megi stóra álfabyggð, leggi maður trúnað á slíkt. Ekki má svo gleyma Skrúð, elsta skrúðgarði landsins. Þar að auki er Núpur ekki afskekktari en svo að það er því að gera stutt að skreppa yfir á helstu þéttbýliskjarna norðanverðra Vestfjarða, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Ísafjarðar og Bolungarvíkur. Á Núpi má njóta fyrsta flokks máltíða á notalegu og hlýlegu gistiheimili sem í eina tíð var heimavistarskóli þar sem margir nafntogaðir einstaklingar eins og Jón Gnarr, Pétur Kristjánsson og Egill Ólafsson hlutu menntun sína. Staður sem vel er heimsóknarinnar virði!

Directions from Reykjavík to Ísafjörður

Reykjavík to Ísafjörður, 455 km, paved road: Reykjavík - Hvalfjörður (tunnel) - Borgarnes - Brattabrekka (road 60) - Svínadalur - Arnkötludalur (road 61) - Steingrímsfjarðarheiði - Ísafjarðardjúp - Ísafjörður


Directions from Ísafjörður to Núpur Guesthouse

Núpur Guesthouse is by road no. 624 (7 km from road no. 60). From Ísafjörður: Leave Ísafjörður on road no 61 in direction to Þingeyri village. After about 3 km you turn right into road no 60 (direction Þingeyri village). You soon come to a tunnel which you need to pass (always direction Þingeyri village). After the tunnel ends you continue on road no 60 for about 20 km when you need to turn right into road no 624. After about 7 km you find Hótel Núpur on our right.